Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir
Hjúkrunarfræðingur / Tölvunarfræðingur
Kann vel
CSS
Java
Agile
Scrum
Þekki
Android
SQL
Node
R
Figma
Mjög góð
Mjög góð
Sæmileg
Um mig
Ég er lausnamiðuð, skipulögð og jákvæð þegar kemur að því að leysa áskoranir af ýmsu tagi. Það tel ég vera mína helstu styrkleika. Í störfum mínum sem hjúkrunarfræðingur hef ég öðlast mikla færni í að forgangsraða verkefnum og skipuleggja vinnu mína. Einnig hef ég hef fengið tækifæri til að rækta samskiptahæfileika og hef fengið mikla þjálfun í þverfaglegri samvinnu. Ég hef einnig mikla reynslu af því að vinna undir álagi og tímapressu.
Tölvunarfræðinámið var fyrsta skrefið í nýrri vegferð í leit að nýjum áskorunum. Ég er gríðarlega spennt fyrir heilbrigðistengdri forritun og verkefnastjórnun og er opin fyrir öllum tækifærum til að auka þekkingu mína.
Menntun
2017 - 2020
B.Sc. Tölvunarfræði, Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóli Íslands
2006 - 2010
B.Sc. Hjúkrunarfræði (240 ECT), Heilbrigðisvísindasvið, Háskóli Íslands
Starfsferill
2020 - current
Verkefnastjóri í Velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar
Haust 2020
Dæmatímakennari í Vefforritun í Háskóla Íslands
2018 - 2021
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun á velferðasviði Reykjavíkurborgar
2016 - 2017
Hjúkrunarfræðingur á Bráðaöldrunarlækningadeild á LSH
2014 - 2015
Hjúkrunarfræðingur á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkrók
2013 - 2014
Hjúkrunarfræðingur á blóðmeinalækningadeild á Lunds University Hospital í Svíþjóð
2010 - 2012
Hjúkrunarfræðingur á krabbameinslækningadeild á LSH